Síðasta ástin fyrir pólskiptin

laugardagur, október 02, 2004
..

Ég var úti að ganga áðan og sá hálf-fulla plastflösku af hálfslítra Diet-Kók. Allt í einu fékk ég alveg brjálaða löngun til þess að sparka í hana. Þá sá ég að rétt fyrir framan mig var kona með lítið barn í vagni og þau snéru bæði baki í mig. Þetta hefði átt að fá mig til þess að halda áfram að ganga en þegar ég fór að hugsa um það fannst mér tilhugsunin um fljúgandi Diet-kókið að slettast yfir mæðginin/mæðgurnar og lenda svo með splassi í gangstéttinni bakvið svo fyndin að ég fór að flissa upphátt. Sá þá að þetta var gengið of langt. Fékk mig samt til þess að glotta alla leiðina í 10-11 og til baka.

Svona geta litlir hlutir lífgað upp á leiðinlega laugardagsmorgna.

Lag dagsins: Jafnvel þó við þekkjumst ekki neitt - Páll Óskar


Diljá og Melkorka gesprochen an 13:54

♣♣♣♣

{ Búið&Gert }

ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005


{ Er að }

lesa; Frú Pigalopp og jólapósturinn
hlusta á: Simon & Garfunkel - America
elska: snjó
hata: ekki snjó
láta mig langa í: hvít jól
forðast: að falla í Lan103


{ Links 2 3 4 }

Arnar Pétursson
Ásrún Magnúsdóttir
Berglind Pétursdóttir
Dagný Ósk Björnsdóttir
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Dr.Sindri Sverrisson
Elías Þórsson
Elín Margrét Rafnsdóttir
Elísabet Anna
Finnur Kári
Fróði Frímann
Gró Einarsdóttir
Halla Þórlaug
Hildur Rudolfsdóttir
Hlynur Ólafsson
Inga Auðbjörg
Íris Saara Karlsdóttir
Jana Maren
Jóhanna Margrét
Jóhannes Rokk
Jón Helgi Hólmgeirsson
Jón Kristján Kristinsson
Júlíana Sól
Katrín Björgvinsdóttir
Katrín Lilja Ólafsdóttir
Melkorka Rut
Mist Hálfdanardóttir
Olga Margrét Cilia
Salóme Rannveig
Sólveig Ragna Jónsdóttir
Stefanía Bjarney
Sunna Þórsdóttir
Tumi Karlsson
Úlfur Artí
Vala Ósk Gylfadóttir
Vilborg Ása Dýradóttir
Þórdís Erla Zoega