Síðasta ástin fyrir pólskiptin

mánudagur, október 10, 2005

Heyjó

Yndislegi og myndarlegi bróðir minn og frábæra og sæta mágkona mín voru að fá sér netið heima hjá sér svo mér var skipað að blogga. Sem er gott því að tölvan mín (=lífið mitt?) er ónýt og allt sem á henni var. Ikke så godt.

Annars er það að frétta að ég er búin að vera mjög artí og fara á fjórum sinnum á kvikmyndihátíðina. Geez, það voru samt of margar myndir sem ég vildi sjá en sá ekki. Missti samt sem betur fer ekki af þessum:


Besta myndin sem ég sá var samt örugglega What remains of us sem allaveganna Inga Dögg myndi segja að væri g.e.g.t. góð. Eftir það fórum við mamma og mönsuðum Mama's Tacos. Mamma mín er að koma mér á óvart sem rosalegur mönsari, allaveganna fórum við á Grillhúsið um daginn og hún kláraði einn sveittan hambó á mettíma á meðan það sást ekki einu sinni á nachosinu mínu. Mamma rokk. Ég átti einmitt gott samtal við mömmu um daginn þegar við fórum á Bob tónleika.

Mamma: *hahaha*
Ég: Hvað er svona fyndið?
Mamma: *hahahaha* þetta er nú aldeilis sniðugt, ég vissi ekki að svona effectar væru notaðir með fótunum!!!
Ég: Já, já.
Mamma: Oh, sjáðu hvað hann Finnur er sætur?
Ég: Aha.

En núna er kominn matur, nammi namm. Var ég búin að segja að bróðir minn er frábær? Hérna er hann á leiðinni í bekkpressu:



Diljá og Melkorka gesprochen an 18:35

♣♣♣♣

{ Búið&Gert }

ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005


{ Er að }

lesa; Frú Pigalopp og jólapósturinn
hlusta á: Simon & Garfunkel - America
elska: snjó
hata: ekki snjó
láta mig langa í: hvít jól
forðast: að falla í Lan103


{ Links 2 3 4 }

Arnar Pétursson
Ásrún Magnúsdóttir
Berglind Pétursdóttir
Dagný Ósk Björnsdóttir
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Dr.Sindri Sverrisson
Elías Þórsson
Elín Margrét Rafnsdóttir
Elísabet Anna
Finnur Kári
Fróði Frímann
Gró Einarsdóttir
Halla Þórlaug
Hildur Rudolfsdóttir
Hlynur Ólafsson
Inga Auðbjörg
Íris Saara Karlsdóttir
Jana Maren
Jóhanna Margrét
Jóhannes Rokk
Jón Helgi Hólmgeirsson
Jón Kristján Kristinsson
Júlíana Sól
Katrín Björgvinsdóttir
Katrín Lilja Ólafsdóttir
Melkorka Rut
Mist Hálfdanardóttir
Olga Margrét Cilia
Salóme Rannveig
Sólveig Ragna Jónsdóttir
Stefanía Bjarney
Sunna Þórsdóttir
Tumi Karlsson
Úlfur Artí
Vala Ósk Gylfadóttir
Vilborg Ása Dýradóttir
Þórdís Erla Zoega