Síðasta ástin fyrir pólskiptin

þriðjudagur, nóvember 30, 2004
Bic Runga - Sway

Ég elska þegar ég heyri aftur lög sem ég elskaði einu sinni en var búin að gleyma. Það gerist reyndar sjaldan núna eftir að ég gerðist lagabrjótur og kynntist Napster þegar hann stóð undir nafni. Var samt að lesa eldgamalt blogg hjá mér síðan í 9.bekk og sá lítið ánægjulegt þangað til ég sá textabrot úr lagi. Ég fór auðvitað strax að brjóta lögin og núna er ég bros út að eyrum, líður eins og ég hafi verið að hitta gamlan vin sem ég hef ekki séð lengi.
En textabrotið var svona:
Don't stray

Don't ever go away
I should be much too smart for this
You know it gets the better of me
Sometimes
When you and I collide
I fall into an ocean of you
Pull me out in time
Don't let me drown
Let me down
I say it's all because of you
And here I go
Losing my control
I'm practicing your name
So I can say it
To your face it doesn't
Seem right
To look you in the eye
Let all the things
You mean to me
Come tumbling out my mouth
Indeed it's time
Tell you why
I say it's
Infinitely true


Diljá og Melkorka gesprochen an 18:34

♣♣♣♣

{ Búið&Gert }

ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005


{ Er að }

lesa; Frú Pigalopp og jólapósturinn
hlusta á: Simon & Garfunkel - America
elska: snjó
hata: ekki snjó
láta mig langa í: hvít jól
forðast: að falla í Lan103


{ Links 2 3 4 }

Arnar Pétursson
Ásrún Magnúsdóttir
Berglind Pétursdóttir
Dagný Ósk Björnsdóttir
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Dr.Sindri Sverrisson
Elías Þórsson
Elín Margrét Rafnsdóttir
Elísabet Anna
Finnur Kári
Fróði Frímann
Gró Einarsdóttir
Halla Þórlaug
Hildur Rudolfsdóttir
Hlynur Ólafsson
Inga Auðbjörg
Íris Saara Karlsdóttir
Jana Maren
Jóhanna Margrét
Jóhannes Rokk
Jón Helgi Hólmgeirsson
Jón Kristján Kristinsson
Júlíana Sól
Katrín Björgvinsdóttir
Katrín Lilja Ólafsdóttir
Melkorka Rut
Mist Hálfdanardóttir
Olga Margrét Cilia
Salóme Rannveig
Sólveig Ragna Jónsdóttir
Stefanía Bjarney
Sunna Þórsdóttir
Tumi Karlsson
Úlfur Artí
Vala Ósk Gylfadóttir
Vilborg Ása Dýradóttir
Þórdís Erla Zoega