Síðasta ástin fyrir pólskiptin

sunnudagur, nóvember 14, 2004
Diljá hjarta Filip

Ég er ástfangin. Ástmaður minn heitir Filip. Frá þessari stundu er ég hætt að tala um mig í eintölu heldur ætla ég alltaf að segja 'við' þar sem ég og Filip verðum óaðskiljanleg héðan í frá. Hér eru smá upplýsingar um hann:

Hann er bleikur
Hann getur haldið 1000 lögum
Hann vegur 3.6 únsur
Hann hefur batterí sem endist í allt að 8 klukkutíma
Hann er hægt að nota sem harðan disk
Hann getur vakið mig á morgnana
Hann er með innbyggt dagatal sem klikkar ekki

Já, ég var semsagt að fá Ipod. Lífið er yndislegt.


Diljá og Melkorka gesprochen an 16:05

♣♣♣♣

{ Búið&Gert }

ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005


{ Er að }

lesa; Frú Pigalopp og jólapósturinn
hlusta á: Simon & Garfunkel - America
elska: snjó
hata: ekki snjó
láta mig langa í: hvít jól
forðast: að falla í Lan103


{ Links 2 3 4 }

Arnar Pétursson
Ásrún Magnúsdóttir
Berglind Pétursdóttir
Dagný Ósk Björnsdóttir
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Dr.Sindri Sverrisson
Elías Þórsson
Elín Margrét Rafnsdóttir
Elísabet Anna
Finnur Kári
Fróði Frímann
Gró Einarsdóttir
Halla Þórlaug
Hildur Rudolfsdóttir
Hlynur Ólafsson
Inga Auðbjörg
Íris Saara Karlsdóttir
Jana Maren
Jóhanna Margrét
Jóhannes Rokk
Jón Helgi Hólmgeirsson
Jón Kristján Kristinsson
Júlíana Sól
Katrín Björgvinsdóttir
Katrín Lilja Ólafsdóttir
Melkorka Rut
Mist Hálfdanardóttir
Olga Margrét Cilia
Salóme Rannveig
Sólveig Ragna Jónsdóttir
Stefanía Bjarney
Sunna Þórsdóttir
Tumi Karlsson
Úlfur Artí
Vala Ósk Gylfadóttir
Vilborg Ása Dýradóttir
Þórdís Erla Zoega