Síðasta ástin fyrir pólskiptin

miðvikudagur, nóvember 17, 2004

Á þessum degi fyrir sextán árum fæddist gömul og góð vinkona mín, hún Ásrún Magnúsdóttir. Ásrúnu er marg til lista lagt og hún hefur yndi af jazzballet, Írafári, skíðum, lyftingum og heimsfriði. Þegar hún útskrifast úr læknisfræði í háskólanum ætlar hún að helga líf sitt börnum með ólæknandi sjúkdóma og finna lækiningu við bæði AIDS og kvefi. Nokkur orð í tilefni dagsins til að lýsa Ásrúnu:

Ásrún er skemmtileg
Ásrún er fyndin
Ásrún er aldrei reið
Ásrún á gott með að kynnast fólki á msn
Ásrún er á lausu
Ásrún og ég erum búnar að þekkjast í þrjú ár
Ásrún er MH-ingur
Ásrún er liðug
Ásrún hætti einu sinni alveg að hlusta á tónlist

Þessi mynd er tileinkuð Rúnu stuð:




Diljá og Melkorka gesprochen an 15:13

♣♣♣♣

{ Búið&Gert }

ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005


{ Er að }

lesa; Frú Pigalopp og jólapósturinn
hlusta á: Simon & Garfunkel - America
elska: snjó
hata: ekki snjó
láta mig langa í: hvít jól
forðast: að falla í Lan103


{ Links 2 3 4 }

Arnar Pétursson
Ásrún Magnúsdóttir
Berglind Pétursdóttir
Dagný Ósk Björnsdóttir
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Dr.Sindri Sverrisson
Elías Þórsson
Elín Margrét Rafnsdóttir
Elísabet Anna
Finnur Kári
Fróði Frímann
Gró Einarsdóttir
Halla Þórlaug
Hildur Rudolfsdóttir
Hlynur Ólafsson
Inga Auðbjörg
Íris Saara Karlsdóttir
Jana Maren
Jóhanna Margrét
Jóhannes Rokk
Jón Helgi Hólmgeirsson
Jón Kristján Kristinsson
Júlíana Sól
Katrín Björgvinsdóttir
Katrín Lilja Ólafsdóttir
Melkorka Rut
Mist Hálfdanardóttir
Olga Margrét Cilia
Salóme Rannveig
Sólveig Ragna Jónsdóttir
Stefanía Bjarney
Sunna Þórsdóttir
Tumi Karlsson
Úlfur Artí
Vala Ósk Gylfadóttir
Vilborg Ása Dýradóttir
Þórdís Erla Zoega