Síðasta ástin fyrir pólskiptin

sunnudagur, nóvember 21, 2004
Pabbi rokk

Ég ætla að tileinka þessa færslu pabba mínum sem kom upp áðan þar sem ég sat á náttfötunum í tölvunni og gerði ritunarverkefni fyrir íslensku og sagði "Diljá, á ég að bjóða þér á Beach Boys?"

Pabbi rokk, hann gaf mér minn fyrsta Beach Boys disk þegar ég var 7 ára og eftir það var ekki aftur snúið.

Ég ætla líka að tileinka ekki eitt, ekki tvö heldur þrjú lög pabba mínum. Þau koma hér:

Daddy Cool - Boney M

Run Run Rudolph - Jimmy Buffet

og síðast en ekki síst:

God only knows - Beach Boys


Diljá og Melkorka gesprochen an 17:17

♣♣♣♣

{ Búið&Gert }

ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005


{ Er að }

lesa; Frú Pigalopp og jólapósturinn
hlusta á: Simon & Garfunkel - America
elska: snjó
hata: ekki snjó
láta mig langa í: hvít jól
forðast: að falla í Lan103


{ Links 2 3 4 }

Arnar Pétursson
Ásrún Magnúsdóttir
Berglind Pétursdóttir
Dagný Ósk Björnsdóttir
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Dr.Sindri Sverrisson
Elías Þórsson
Elín Margrét Rafnsdóttir
Elísabet Anna
Finnur Kári
Fróði Frímann
Gró Einarsdóttir
Halla Þórlaug
Hildur Rudolfsdóttir
Hlynur Ólafsson
Inga Auðbjörg
Íris Saara Karlsdóttir
Jana Maren
Jóhanna Margrét
Jóhannes Rokk
Jón Helgi Hólmgeirsson
Jón Kristján Kristinsson
Júlíana Sól
Katrín Björgvinsdóttir
Katrín Lilja Ólafsdóttir
Melkorka Rut
Mist Hálfdanardóttir
Olga Margrét Cilia
Salóme Rannveig
Sólveig Ragna Jónsdóttir
Stefanía Bjarney
Sunna Þórsdóttir
Tumi Karlsson
Úlfur Artí
Vala Ósk Gylfadóttir
Vilborg Ása Dýradóttir
Þórdís Erla Zoega