Síðasta ástin fyrir pólskiptin

sunnudagur, janúar 02, 2005
2004

Ég ætla að sleppa Topp 5 listunum, of langdregið. Mér finnst bloggið mitt vera feitt. Ekki svona feitt eins og gott feitt heldur svona "Oh, ég er svo feit." Ég er að hugsa um að hætta að blogga í alvörunni, mér dettur aldrei neitt í hug almennilegt lengur. Ætla samt að koma með árslista til að vera alvöru bloggari, hann kemur hér:

Lag ársins: Franz Ferdinand – This Fire

Ekki lag ársins: Yellow Note – Naked, drunk and horny

Besta nótt ársins: Seyðisfjörður í sumar með stelpunum, íslenskar sumarnætur eru bestar.

Versta nótt ársins: “Það er risajárnsmiður í rúminu mínu”-nóttin á Krít. Við Melkorka spiluðum Olsen Olsen alla nóttina því við þorðum ekki að fara að sofa.

Besti bloggari: Jón Kristján, þetta var frekar erfitt því ég þekki marga góða bloggara en það er fáránlega gaman að lesa bloggið hans Jóns. Ég las bloggið hans áður en ég vissi hver hann var.

Slappasti bloggari: Gró

Besta aldrei gert áður: Þóst vera þroskaheft og blind til þess að fæla í burt grískan pervert.

Versta aldrei gert áður: Borðað innyflasull, í boði Doktor Sindra og vina hans

Besta nýja uppáhald: Filip iPod

Besti vinur: Nei, kannski ekki.

Besta ákvörðun: MH

Versta ákvörðun: Ónefnt póstkort til ónefndra starfsmanna

Vonbrigði ársins: Að komast ekki á Placebo.

Gleði ársins: Hitabylgjan í ágúst

Besta sjoppan: Fröken Reykjavík og 10-11, Austurstræti

Strætó ársins: Sexan, 07:48 frá Lækjartorgi

Fjölskylduboð ársins: Singstar matarboðið á gamlársdag, að taka I believe in a thing called love tvisvar sinnum og sjá mömmu mína í karókí var of gott.

Besti frasi ársins: “Farðu bara og sofðu hjá beljunum, landsbyggðarlúði.”

Versti frasi ársins: “Reynið að hugsa með eyrunum en ekki rassgatinu.”



Diljá og Melkorka gesprochen an 16:33

♣♣♣♣

{ Búið&Gert }

ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005


{ Er að }

lesa; Frú Pigalopp og jólapósturinn
hlusta á: Simon & Garfunkel - America
elska: snjó
hata: ekki snjó
láta mig langa í: hvít jól
forðast: að falla í Lan103


{ Links 2 3 4 }

Arnar Pétursson
Ásrún Magnúsdóttir
Berglind Pétursdóttir
Dagný Ósk Björnsdóttir
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Dr.Sindri Sverrisson
Elías Þórsson
Elín Margrét Rafnsdóttir
Elísabet Anna
Finnur Kári
Fróði Frímann
Gró Einarsdóttir
Halla Þórlaug
Hildur Rudolfsdóttir
Hlynur Ólafsson
Inga Auðbjörg
Íris Saara Karlsdóttir
Jana Maren
Jóhanna Margrét
Jóhannes Rokk
Jón Helgi Hólmgeirsson
Jón Kristján Kristinsson
Júlíana Sól
Katrín Björgvinsdóttir
Katrín Lilja Ólafsdóttir
Melkorka Rut
Mist Hálfdanardóttir
Olga Margrét Cilia
Salóme Rannveig
Sólveig Ragna Jónsdóttir
Stefanía Bjarney
Sunna Þórsdóttir
Tumi Karlsson
Úlfur Artí
Vala Ósk Gylfadóttir
Vilborg Ása Dýradóttir
Þórdís Erla Zoega