Síðasta ástin fyrir pólskiptin

þriðjudagur, mars 15, 2005

Núna gæti ég bloggað um:

1) Páskaegg eru á 155 krónur í Bónus
2) Þegar ég vaknaði var geitungur í herberginu mínu OG könguló í rúminu mínu
3) Í morgunn fór ég út í gallajakkanum mínum því ég hélt að það væri svo hlýtt
4) Í morgunn missti ég af strætó því ég þurfti að hlaupa aftur inn til mín og fara í úlpu
5) Mig langar að vera kötturinn minn, hann er búinn að sofa á sama staðnum í fjóra daga og bara vaknað til að borða
6) Í dag sagði ég eitthvað í fyrsta skiptið í heimspeki tíma, mér leið mjög artí
7) Í dag á Magnea 19 ára afmæli
8) Ég skrifaði Diljá á Google image search og fékk línk á tannheilsa.is
9) Í gær kom til mín barn sem sagði að ég væri systir þess. Þegar ég fór að efast um það kom mamma þess og sagði "Nei, þetta er ekki hún". Ég er ennþá forvitin.
10) Í gær sagði ég svo skítuga lygi og samviskubitið er ekki farið

en ég nenni því ekki svo ég ætla bara að segja það að lífið er svo gott á því núna og ég fíla það


Diljá og Melkorka gesprochen an 14:44

♣♣♣♣

{ Búið&Gert }

ágúst 2004
september 2004
október 2004
nóvember 2004
desember 2004
janúar 2005
febrúar 2005
mars 2005
apríl 2005
ágúst 2005
september 2005
október 2005
nóvember 2005
desember 2005


{ Er að }

lesa; Frú Pigalopp og jólapósturinn
hlusta á: Simon & Garfunkel - America
elska: snjó
hata: ekki snjó
láta mig langa í: hvít jól
forðast: að falla í Lan103


{ Links 2 3 4 }

Arnar Pétursson
Ásrún Magnúsdóttir
Berglind Pétursdóttir
Dagný Ósk Björnsdóttir
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Dr.Sindri Sverrisson
Elías Þórsson
Elín Margrét Rafnsdóttir
Elísabet Anna
Finnur Kári
Fróði Frímann
Gró Einarsdóttir
Halla Þórlaug
Hildur Rudolfsdóttir
Hlynur Ólafsson
Inga Auðbjörg
Íris Saara Karlsdóttir
Jana Maren
Jóhanna Margrét
Jóhannes Rokk
Jón Helgi Hólmgeirsson
Jón Kristján Kristinsson
Júlíana Sól
Katrín Björgvinsdóttir
Katrín Lilja Ólafsdóttir
Melkorka Rut
Mist Hálfdanardóttir
Olga Margrét Cilia
Salóme Rannveig
Sólveig Ragna Jónsdóttir
Stefanía Bjarney
Sunna Þórsdóttir
Tumi Karlsson
Úlfur Artí
Vala Ósk Gylfadóttir
Vilborg Ása Dýradóttir
Þórdís Erla Zoega